Að smala köttum

Það er nokkur nýmæli að Jóhanna skuli líkja þingmönnum samstarfsflokksins við ketti. Það getur varla verið mikill vilji til að halda þessu samstarfi áfram þegar gripið er til samlíkinga sem þessara. Ekki það að samlíkingin lýsir ástandinu á stjórninni býsna vel.

Þá hef ég miklar efasemdir um að rétt sé við þessar aðstæður að hræra mikið í skipulagi stjórnsýslunar. Mikilvægar er að ná tökum á útgjöldum ríkisins og liðka fyrir fjárfestingum í atvinnulífinu. Frekar en að lama stjórnkerfið í einhverjum breytingum sem eru lítt hugsaðar eða undirbúnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband