Svarið er nei

Verð að viðurkenna að því meira sem ég les tillögur stjórnlagaráðs því augljósara er það mér að þær geti ekki verið grunnur að nýrri stjórnarskrá. Umræða síðustu vikna hefur enn aukið á efa minn um að þær séu brúklegar.

Þá er það er það augljóslega á huldu hver áhrifin af því að segja já við fyrstu spurningunni eru. Enginn virðist um það sammála, ekki þingið eða fulltrúar í stjórnlagaráði.

 Ég mun því kjósa nei við fyrstu spurningunni. Enda virðist málið allt hið mesta óráð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband