Er þetta nýja Ísland

Ríkisstjórnin ætlar að skapa 4000 ný störf m.a. við byggingu snjóflóðavarnagarða, við gróðursetningu, grisjun og fjölgun listamannalauna. Vandamálið er er einmitt þessi hugsun að ríkið skapi atvinnu. Nærtækara væri að ríkisstjórnin einbeitti sér að því að koma bönkunum í starfhæft ástand og lækka vexti. Atvinnulífið mun þá sjálft skapa störf, miklu líklegra er að störf sem þannig verða til séu til framtíðar.
mbl.is Ætla að skapa 4000 ársverk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband